Fara í efni

Ásýnd og skipulag á Borgarfirði eystri

Málsnúmer 202101276

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Borgarfjarðar - 5. fundur - 01.02.2021

Fyrir liggur erindi frá Christer Magnusson um ásýnd og skipulag á Borgarfirði eystri.

Heimastjórn þakkar Christer kærlega fyrir erindið og tekur vel í þær hugmyndir sem þar eru kynntar.

Málinu vísað til umhverfis og framkvæmdaráðs sem innleggi í fyrirhugaða skipulagsvinnu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?