Fara í efni

Skíðafélagið í Stafdal - rekstur skíðasvæðis

Málsnúmer 202101294

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 12. fundur - 02.02.2021

Undir þessum lið mætti Dagbjartur Jónsson frá Skíðafélaginu í Stafdal og kynnti starfið og reksturinn á skíðasvæðinu.

Fjölskylduráð þakkar Dagbjarti kærlega fyrir greinargóðar upplýsingar og góðar umræður. Þá þakkar ráðið SKÍS fyrir samstarfið og fyrir ráðdeild og útsjónarsemi í rekstri svæðisins sem hefur gengið mjög vel síðustu ár.

Samþykkt samhljóða.
Var efnið á síðunni hjálplegt?