Fara í efni

Sumarleyfi umhverfis- og framkvæmdaráðs

Málsnúmer 202102242

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 17. fundur - 24.03.2021

Farið yfir fundi umhverfis- og framkvæmdaráðs fram að áformuðu sumarleyfi ráðsins og fyrstu fundi að því loknu.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir að vegna páskaleyfis verði ekki haldinn fundur 30. mars en næsti fundur ráðsins verði 7. apríl. Eftir það verði fundað samkvæmt áætlun alla miðvikudaga, nema þegar sveitarstjórn fundar, til og með 30. júní. Eftir það verði næst fundað 4. ágúst og svo samkvæmt áætlun eftir það.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?