Fara í efni

Reglur Múlaþings um stofnframlög

Málsnúmer 202103050

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Múlaþings - 9. fundur - 10.03.2021

Fyrir lágu drög að reglum um stofnframlög Múlaþings.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Sveitarstjórn Múlaþings samþykkir fyrirliggjandi drög að reglum um stofnframlög Múlaþings og felur skrifstofustjóra Múlaþings sjá til þess að þær verði birtar í B-deild Stjórnartíðinda.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?