Fara í efni

Umsagnarferli vegna umsóknar um rekstrarleyfi fyrir Efri Jökuldalur ehf

Málsnúmer 202103054

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 6. fundur - 29.03.2021

Fyrir liggur frá Sýslumanninum á Austurlandi beiðni um umsögn vegna umsóknar frá Stefaníu Katrínu Karlsdóttur f.h. Efri Jökuldals ehf, dagsett 2.3. 2021, um rekstrarleyfi til sölu gistingar í flokki 2, að Grund Jökuldal.

Málið er í vinnslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?