Fara í efni

Starfsþróunar- og símenntunarnefnd

Málsnúmer 202103136

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 26. fundur - 22.06.2021

Fyrir lá minnisblað verkefnastjóra mannauðs ásamt drögum að reglum um starfsþróun og símenntun starfsfólks Múlaþings.

Eftirfarandi tillögur lagðar fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir fyrirliggjandi drög að reglum um starfsþróun og símenntun starfsfólks Múlaþings og felur verkefnastjóra mannauðs að koma þeim í framkvæmd. Jafnframt er fjármálastóra falið að leggja fram tillögu að hvaða hlutfall af áætluðum launum og launatengdum gjöldum, að frádregnum lífeyrisskuldbindingum, skuli varið til sí- og endurmenntunarsjóðs starfsfólks hjá Múlaþingi á árinu 2022.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?