Fara í efni

Tilkynning vegna jarðakaupa, Skeggjastaðir í Fellum

Málsnúmer 202103216

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 7. fundur - 12.04.2021

Fyrir liggur tölvupóstur dagsettur 29.3.2021, frá atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu þar sem óskað er eftir umsögn Múlaþings, með vísan til 8. mgr. 10. gr. a jarðalaga, vegna fyrirhugaðra kaupa Bjarna G. Björgvinssonar, á jörðinni Skeggjastöðum 1 í Fellum í Múlaþingi.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs samþykkir fyrirhuguð eigendaskipti á Skeggjastöðum 1 og breytingu á landskiptum með vísan í fyrirliggjandi gögn.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?