Fara í efni

Umsóknir um styrk til íþrótta- og tómstundastarfs - mars 2021

Málsnúmer 202103218

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 17. fundur - 06.04.2021

Fyrir liggja umsóknir um íþrótta- og tómstundastyrki fjölskylduráðs sem auglýstir voru til umsóknar með umsóknarfrest til og með 15. mars 2021.

Alls bárust sjö umsóknir um styrki en samþykkt var að styrkja fjórar þeirra.

Fjölskylduráð leggur til að eftirfarandi verkefni verði styrkt:
- Hjólabraut í Hallormsstaðaskógi,umsækjandi Andri Guðlaugsson, kr. 300.000
- Umhverfisvænir bláir kubbar, umsækjandi Katla Rut Pétursdóttir, kr. 300.000
- Frisbígolfvöllur í Blánni á Djúpavogi, umsækjandi Ungmennafélagið Neisti, kr. 300.000
- Skerpingarvél fyrir Skauta, umsækjandi Skautafélag Austurlands, kr. 300.000

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?