Fara í efni

Íþróttamiðstöðin á Egilsstöðum - starfsemi og rekstur

Málsnúmer 202103234

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 17. fundur - 06.04.2021

Undir þessum lið mætti Karen Erla Erlingsdóttir og kynnti starfsemi Íþróttamiðstöðvarinnar á Egilsstöðum.

Er Kareni þakkað kærlega fyrir greinargóða kynningu.

Fjölskylduráð felur starfsmanni að taka saman upplýsingar í samræmi við umræðu á fundinum.

Samþykkt samhljóða.

Fjölskylduráð Múlaþings - 34. fundur - 21.12.2021

Upplýsingar um starfsemi Íþróttamiðstöðvarinnar á Egilsstöðum lagðar fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?