Fara í efni

Fyrirspurn, jarðir í eigu Múlaþings

Málsnúmer 202105140

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 22. fundur - 18.05.2021

Fyrir lá fyrirspurn frá Alexzöndru Karlsdóttur varðandi mögulega leigu eða kaup á jörð í eigu sveitarfélagsins nálægt hálendi sem nýtt yrði til ferðaþjónustu.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir að fela sveitarstjóra að láta taka saman upplýsingar um jarðeignir sveitarfélagsins auk þess að afla frekari upplýsinga frá þeim aðila er sendi inn erindið. Er umræddar upplýsingar liggja fyrir verður málið tekið fyrir að nýju í byggðaráði.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Byggðaráð Múlaþings - 23. fundur - 25.05.2021

Fyrir lágu upplýsingar um jarðir sem eru í eigu Múlaþings að hluta til eða í heild.

Í vinnslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?