Fara í efni

Fundargerð stjórnarfundar Cruise Iceland

Málsnúmer 202105147

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 22. fundur - 18.05.2021

Fyrir lá fundargerð stjórnar Cruise Iceland dags. 07.04.2021.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir að atvinnu- og menningarmálastjóri sæki aðalfund samtakanna fyrir hönd sveitarfélagsins sem haldinn verður í Vestmannaeyjum 3. júní nk.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Byggðaráð Múlaþings - 27. fundur - 06.07.2021

Fyrir lá fundargerð aðalfundar Cruise Iceland, dags. 03.06.2021.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?