Fara í efni

Kvörtun Samtaka orkusveitarfélaga til Eftirlitsstofnunar EFTA

Málsnúmer 202105172

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 22. fundur - 18.05.2021

Fyrir lá til upplýsingar kvörtun Samtaka orkusveitarfélaga til Eftirlitsstofnunar EFTA varðandi meint brot íslenska ríkisins á ákvæðum EES-samningsins um ríkisstyrki.

Lagt fram til kynningar.

Getum við bætt efni þessarar síðu?