Fara í efni

Viðspyrna ferðaþjónustunnar eftir Covid

Málsnúmer 202105191

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 23. fundur - 25.05.2021

Fyrir lá Vegvísir um viðspyrnu ferðaþjónustu til 2025 gefinn út af samtökum ferðaþjónustunnar.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings fagnar því frumkvæði er samtök ferðaþjónustunnar sýna með framsetningu þeirra áherslna er fram koma í viðspyrnu ferðaþjónustu til 2025. Jafnframt er atvinnu- og menningarmálafulltrúa Múlaþings falið að horfa til þeirra áherslna er fram eru settar af samtökum ferðaþjónustunnar, við mótun þess hvernig aðkomu sveitarfélagsins að framtíðaruppbyggingu ferðaþjónustunnar verður háttað.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?