Fara í efni

Ársfundur Austurbrúar ses

Málsnúmer 202105234

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 23. fundur - 25.05.2021

Fyrir lá boðun til ársfundar Austurbrúar ses. þann 3. júní 2021 í Valaskjálf á Egilsstöðum.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir að sveitarstjóri ásamt fulltrúum sveitarfélagsins á aðalfundi Sambands sveitarfélaga á Austurlandi sitji ársfund Austurbrúar ses. þann 3. júní 2021 í Valaskjálf á Egilsstöðum.
Byggðaráð samþykkir jafnframt að Sveitarstjóri fari með umboð og atkvæði Múlaþings á fundinum.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Byggðaráð Múlaþings - 27. fundur - 06.07.2021

Fyrir lá fundargerð ársfundar Austurbrúar ses., dags 03.06.2021.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?