Fara í efni

Samningur um þjónustu trúnaðarlæknis hjá Vinnuvernd

Málsnúmer 202106030

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 26. fundur - 22.06.2021

Fyrir lá verksamningur um trúnaðarlæknisþjónustu við Vinnuvernd ehf. til afgreiðslu.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir fyrirliggjandi verksamning um þjónustu trúnaðarlæknis hjá Vinnuvernd og felur sveitarstjóra að undirrita hann fyrir hönd sveitarfélagsins.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?