Fara í efni

Umsögn um tækifærisleyfi fyrir Listahátíð ungs fólks á Austurlandi, LUNGA

Málsnúmer 202106036

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Seyðisfjarðar - 13. fundur - 28.06.2021

Vísað er í erindi frá Sýslumanninum á Austurlandi dags 31.05.2021 vegna umsóknar um tækifærisleyfi vegna LungA Listahátíðar ungs fólks, Austurlandi sem halda á í íþróttahúsinu 710 Seyðisfirði Afgreiðslutími útiveitinga: Sala á mat í útitjaldi kl. 19:00 - 23:00 þann 24.07.2021.
Hámarks gestafjöldi : 1500 gestir.Ábyrgðarmaður er Hilmar Guðjónsson kt. 060491-2759. Gestafjöldi:1500

Fyrir fundinum liggur jákvæð umsögn frá brunaeftirlit og heilbrigðiseftirliti en jákvæð umsögn frá lögreglu vantar. Heimastjórn Seyðisfjarðar veitir jákvæða umsögn um veitingu þessa tækifærisleyfis með fyrirvara um að jákvæð umsögn frá lögreglu berist sýslumanni. Jafnframt er staðfest að staðsetning staðar sem umsóknin lýtur að sé innan þeirra marka sem reglur og skipulag sveitarfélagsins segja.
Getum við bætt efni þessarar síðu?