Fara í efni

Áskorun til stjórnvalda vegna krabbameinsdeildar á Landsspítala

Málsnúmer 202106167

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 27. fundur - 06.07.2021

Fyrir lá áskorun frá Krabbameinsfélagi Íslands, dags. 29.05.2021, til stjórnvalda um að leggjast á árar með félaginu um að setja uppbyggingu fyrsta flokks framtíðaraðstöðu dagdeildar blóð- og krabbameinslækninga í forgang.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?