Fara í efni

Umsókn um framkvæmdaleyfi, Vegagerð á Jökuldalsvegi, Gilsá-Arnórsstaðir

Málsnúmer 202106178

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 27. fundur - 30.06.2021

Fyrir umhverfis- og framkvæmdaráði liggur umsókn um framkvæmdaleyfi frá Vegagerðinni vegna vegagerðar á Jökuldalvegi, Gilsá-Arnórsstaðir.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir fyrirliggjandi umsókn með því fráviki að náma C fellur út þar sem hún er ekki skilgreind í aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 og heimilar skipulagsfulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi þegar fullnægjandi gögn hafa borist.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 11. fundur - 05.07.2021

Fyrir liggur umsókn um framkvæmdaleyfi frá Vegagerðinni vegna vegagerðar á Jökuldalvegi, Gilsá-Arnórsstaðir.

Eftirfarandi var bókað á fundi umhverfis- og framkvæmdaráðs 30.6. 2021:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir fyrirliggjandi umsókn með því fráviki að náma C fellur út þar sem hún er ekki skilgreind í aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 og heimilar skipulagsfulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi þegar fullnægjandi gögn hafa borist.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs staðfestir afgreiðslu umhverfis- og framkvæmdaráðs.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 58. fundur - 05.07.2022

Fyrir umhverfis- og framkvæmdaráði liggur erindi frá Vegagerðinni þar sem óskað er eftir breytingu á framkvæmdaleyfi sem sveitarfélagið gaf út 8. júlí 2021 vegna vegagerðar og efnistöku við Gilsá - Arnórsstaði á Jökuldal.
Skipulagsfulltrúi sat fundinn undir þessum lið.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir erindið og felur skipulagsfulltrúa að gefa út leyfið.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?