Fara í efni

Gangnaboð og gangnaseðlar 2021

Málsnúmer 202108066

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 13. fundur - 06.09.2021

Fyrir liggja gangnaboð og gangnaseðlar fyrir Jökuldal norðan ár, Jökulsárhlíð, Jökuldal austan ár og Tungu, Fell, Skriðdal, Velli, Eiðaþinghá og Hjaltastaðaþinghá.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs samþykkir fyrirliggjandi gangnaboð og gangnaseðla.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?