Fara í efni

Truflanir á fjarskiptasambandi í Berufirði

Málsnúmer 202108120

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Djúpavogs - 17. fundur - 01.09.2021

Lagt fram til kynningar, erindi frá Fiskeldi austfjarða um legu skemmtiferðaskipa á Djúpavogi. Lega skipanna truflar á köflum fjarskipti milli lands og fóðurpramma fyrirtækisins.

Starfsmanni falið að koma erindinu á framfæri við útgerðir skipanna og hafnarvörð og tryggja að lega skipanna trufli ekki fjarskipti.
Getum við bætt efni þessarar síðu?