Fara í efni

Kjörskrá Alþingiskosninga 25. september 2021

Málsnúmer 202109006

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Múlaþings - 15. fundur - 08.09.2021

Lagðir fram kjörskrárstofnar fyrir væntanlegar Alþingiskosningar þann 25. september 2021.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Sveitarstjórn Múlaþings samþykkir að fela sveitarstjóra að leggja fram kjörskrárstofna samkvæmt reglum þar um. Kjörskrárstofnar munu liggja frammi á skrifstofum sveitarfélagsins á Borgarfirði eystra, Djúpavogi, Egilsstöðum og Seyðisfirði frá og með mánudeginum 13. september.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?