Fara í efni

Fjarðarborg leigusamningur

Málsnúmer 202109015

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Borgarfjarðar - 13. fundur - 06.09.2021

Óttar Már Kárason fulltrúi leigutaka mætti á fundinn og ræddi málefni Fjarðarborgar.
Leigusamningur Já Sæls þarfnast endurskoðunar, samráð verður haft við lögfræðing Múlaþings í þeirri vinnu.

Gestir

  • Óttar Már Kárason - mæting: 15:30
Getum við bætt efni þessarar síðu?