Fara í efni

Sjálfsmatsskýrsla Egilsstaðaskóli 2020-2021

Málsnúmer 202110086

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 34. fundur - 21.12.2021

Ruth Magnúsdóttir, skólastjóri Egilsstaðaskóla fylgdi skýrslunni úr hlaði og dró fram þær áherslur sem að baki vinnunnar við matið liggja og ákveðnar niðurstöður sem koma þar fram.

Sjálfsmatsskýrslan lögð fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?