Fara í efni

Ósk um umsögn, byggðakjarni í Fljótsdal

Málsnúmer 202110087

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 37. fundur - 03.11.2021

Fyrir umhverfis- og framkvæmdaráði liggur beiðni um umsögn við skipulagslýsingu fyrir breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshrepps 2014-2030 og gerð nýs deiliskipulags fyrir íbúðabyggð í landi Hjarðarbóls í Fljótsdalshreppi.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð mun ekki gera umsögn um málið á þessu stigi.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?