Fara í efni

Áramótabrenna og flugeldasýning 2021

Málsnúmer 202110136

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 36. fundur - 26.10.2021

Fyrir lá erindi frá Björgunarsveitinni á Héraði þar sem lagt er til að gerðar verði breytingar á fyrirkomulagi áramótabrennu og flugeldasýningar á Egilsstöðum.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir framlagðar tillögur Björgunarsveitarinnar á Héraði varðandi fyrirkomulag áramótabrennu og flugeldasýningar á Egilsstöðum. Skrifstofustjóra falið sjá um að nauðsynleg leyfi þessu tengd verði veitt.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?