Fara í efni

Endurskoðun aðalskipulags Vopnafjarðarhrepps

Málsnúmer 202111070

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 38. fundur - 17.11.2021

Fyrir umhverfis- og framkvæmdaráði liggur umsagnarbeiðni frá skipulagsfulltrúa Vopnafjarðarhrepps dags. 3. nóvember 2021 við skipulagslýsingu vegna endurskoðunar á Aðalskipulagi Vopnafjarðarhrepps 2006-2026.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð lýsir yfir áhuga á að samráð verði haft við Múlaþing um þá þætti aðalskipulagsins sem talist geta sameiginlegir með sveitarfélögunum eða þar sem samstarf kemur til greina. Á það til dæmis við um samgöngur milli sveitarfélaganna og fyrirsjáanlegar áskoranir í úrgangsmálum.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 110. fundur - 04.03.2024

Fyrir umhverfis- og framkvæmdaráði liggur umsagnarbeiðni við vinnslutillögu endurskoðunar á Aðalskipulagi Vopnafjarðarhrepps 2040, mál nr. 196/2024 í Skipulagsgátt. Umsagnarfrestur er til og með 3. apríl 2024.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?