Fara í efni

Kulnun í starfi

Málsnúmer 202111073

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 31. fundur - 16.11.2021

Fjölskylduráð óskar eftir því að fræðslustjóri leiði umræðu meðal skólastjórnenda og starfsmanna skólaþjónustu um hvað sé til ráða til að bregðast við stöðu í skólunum. Málið verði tekið aftur fyrir á fundi fjölskylduráðs innan tíðar.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Var efnið á síðunni hjálplegt?