Fara í efni

Athugasemd við útsendum gangnaseðli

Málsnúmer 202111079

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Djúpavogs - 20. fundur - 15.11.2021

Erindi frá Stefáni Ingólfssyni Hvannabrekku, þar sem hann gerir athugasemdir við gangaseðil 2021

Heimastjórn þakkar fyrir erindið.
Heimastjórn telur gagnlegt að farið væri yfir fjallskilamál sveitarfélagsins.
Starfsmanni heimastjórnar falið að bregðast við erindinu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?