Fara í efni

Menningarstyrkir 2022

Málsnúmer 202111080

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 38. fundur - 16.11.2021

Fyrir lá minnisblað frá verkefnastjóra menningarmála og atvinnu- og menningarmálastjóra varðandi úthlutanir menningarstyrkja Múlaþings þar sem ákveðnar breytingar eru lagðar til.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir fyrirliggjandi tillögur að breytingum á reglum um úthlutun menningarstyrkja Múlaþings og felur atvinnu- og menningarmálastjóra að sjá til þess að þær verði kynntar með viðunandi hætti.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Var efnið á síðunni hjálplegt?