Fara í efni

Aðalfundur Tækniminjasafns Austurlands 20-21

Málsnúmer 202111096

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 39. fundur - 23.11.2021

202111096 - Aðalfundur Tækniminjasafns Austurlands 20-21
Fyrir lá boð á aðalfund Tækniminjasafns Austurlands sem haldinn verður 25.11.2021 að Hafnargötu 44 á Seyðisfirði og hefst kl. 14:00.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir að Gauti Jóhannesson mæti fyrir hönd sveitarfélagsins á aðalfund Tækniminjasafns Austurlands sem haldinn verður 25.11.2021.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?