Fara í efni

Samningar við íþróttafélög í Múlaþingi 2022

Málsnúmer 202112090

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 36. fundur - 01.02.2022

Fyrir liggja drög að samningum fyrir árið 2022 við íþróttafélög í Múlaþingi.

Fjölskylduráð felur starfsmanni að klára samninga til eins árs við eftirfarandi félög:
- Ungmennafélagið Neista
- Íþróttafélagið Hugin
- Íþróttafélagið Hött
- Akstursíþróttaklúbbinn Start
- Lyftingafélag Austurlands
- Bogfimideild Skotfélags Austurlands
- Skíðafélagið í Stafdal
- Golfklúbb Seyðisfjarðar
- Golfklúbb Fljótsdalshéraðs
- Ungmennafélagið Þrist

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?