Fara í efni

Athugasemd vegna deiliskipulags. Snjóflóðavarnir undir Bjólfi.

Málsnúmer 202201008

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Seyðisfjarðar - 19. fundur - 10.01.2022

Fyrir fundinum liggur bréf frá Hákoni og Birni Erlendssonum dags 26.12.2021 þar sem þeir gera athugasemd við umsögn heimastjórnar Seyðisfjarðar. Varðar málið samning við Seyðisfjarðarkaupstað um lóðirnar Fjörð 3 og 7 frá 1959.

Málið áfram í vinnslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?