Fara í efni

Áskorun vegna flugvallar Djúpavogs

Málsnúmer 202201014

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 41. fundur - 18.01.2022

Fyrir liggur erindi frá Þóri Stefánssyni þar sem vakin er athygli á mikilvægi þess að flugvöllur Djúpavogs verði bættur þannig að hann standist þær kröfur er gerðar eru til sjúkraflugvalla.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir að koma fyrirliggjandi ábendingum á framfæri við svæðisstjóra ISAVIA.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?