Fara í efni

Verkefni heimastjórna

Málsnúmer 202201048

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Djúpavogs - 33. fundur - 05.01.2023

Fyrir fundinum liggja hugmyndir um framtíðarstefnumótun og aðgerðaáætlun vegna yfirstandandi árs.

Heimastjórn á Djúpavogi er sammála um að hefja vinnu við stefnumótun til lengri tíma og sérstaka aðgerðaáætlun vegna 2023 á svæðinu og stefnir að staðfestingu á hvoru tveggja á næsta fundi heimastjórnar í febrúar.

Samþykkt samhljóða

Heimastjórn Djúpavogs - 34. fundur - 02.02.2023

Heimastjórn Djúpavogs samþykkir fyrirliggjandi stefnumótun og aðgerðaáætlun vegna 2023 og leggur áherslu á að hvort veggja sé aðgengilegt fyrir íbúa. Starfsmanni falið að fylgja málinu eftir.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?