Fara í efni

Reglur um hæfingu og iðju fyrir fatlað fólk hjá Múlaþingi

Málsnúmer 202202005

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 38. fundur - 22.02.2022

Fjölskylduráð samþykkir endurskoðaðar reglur um hæfingu og iðju fyrir fatlað fólk hjá Múlaþingi. Samþykkt samhljóða.

Sveitarstjórn Múlaþings - 21. fundur - 09.03.2022

Fyrir lá bókun frá fundi fjölskylduráðs, dags. 22.02.2022, þar sem samþykktar voru endurskoðaðar reglur um hæfingu og iðju fyrir fatlað fólk hjá Múlaþingi.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Sveitarstjórn Múlaþings staðfestir samþykkt fjölskylduráðs varðandi endurskoðaðar reglur um hæfingu og iðju fyrir fatlað fólk hjá Múlaþingi. Félagsmálastjóra falið að sjá til þess að unnið verði samkvæmt endurskoðuðum reglum.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?