Fara í efni

Íþróttamiðstöð Seyðisfjarðar

Málsnúmer 202202030

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Seyðisfjarðar - 20. fundur - 07.02.2022

Lokun ljósastofunnar í Íþróttamiðstöðinni á Seyðisfirði.

Heimastjórn lýsir yfir undrun sinni á þjónustuskerðingu í íþróttamiðstöðinni þar sem búið er að taka ákvörðun um að loka ljósastofunni sem þar hefur verið frá upphafi. Heimastjórn minnir á að hvergi á Íslandi er sólargangur í þéttbýli á Íslandi skemmri en á Seyðisfirði.

Heimastjórn beinir því til forstöðumanns að taka málið til endurskoðunar varðandi það að nýta bekkinn á meðan að hann endist.

Getum við bætt efni þessarar síðu?