Fara í efni

Samstarfssamningur við Bogfimideild SkAust 2022

Málsnúmer 202202115

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 56. fundur - 16.08.2022

Fyrir liggur erindi frá Skotfélagi Austurlands varðandi afnot af landspildu úr landi Þuríðarstaða í Eyvindarárdal.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð felur sveitarstjóra og skrifstofustjóra að ganga til samninga við Skotfélag Austurlands um endurnýjun samnings um afnot af landspildu úr landi Þuríðarstaða í Eyvindarárdal. Núverandi samningur gildir til ársloka 2023.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?