Fara í efni

Sameiginlegurfundur sveitarstórnar og ungmennaráðs

Málsnúmer 202202123

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð Múlaþings - 12. fundur - 21.02.2022

Í erindisbréfi ungmennaráðs segir að sveitarstjórn Múlaþings og ungmennaráð skuli halda sameiginlega fundi í október og maí ár hvert.

Ungmennaráð felur starfsmanni sínum að hafa samband við sveitarstjóra Múlaþings og finna heppilega tímasetningu fyrir fundinn. Þar sem kosningar til sveitarstjórna munu fara fram 14. maí nk. leggur ungmennaráð til að fundinum verði flýtt. Ráðið leggur til að ein eftirfarandi dagsetninga verði fyrir valinu: 30. mars eða 6. apríl.

Samþykkt samhljóða.

Ungmennaráð Múlaþings - 13. fundur - 24.03.2022

Fram fór vinna við undirbúning sameiginlegs fundar ungmennaráðs og sveitastjórnar sem fyrirhugað er að fari fram 6. apríl nk.
Getum við bætt efni þessarar síðu?