Fara í efni

Ósk um umsögn, Aðalskipulag Skútustaðahrepps, Efnistaka í Garði

Málsnúmer 202203081

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 49. fundur - 16.03.2022

Fyrir umhverfis- og framkvæmdaráði liggur umsagnarbeiðni frá Skútustaðahreppi við skipulags- og matslýsingu breytingar á aðalskipulagi vegna efnistöku í Garði.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Það er mat umhverfis- og framkvæmdaráðs að fyrirhuguð breyting á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps hafi ekki áhrif í Múlaþingi. Sveitarfélagið mun ekki veita frekari umsögn um málið.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?