Fara í efni

Sorpmál á Borgarfirði

Málsnúmer 202203082

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Borgarfjarðar - 21. fundur - 10.03.2022

Fyrir lá minnisblað um mögulegar breytingar á sorphirðu á Borgarfirði. Freyr Ævarsson verkefnisstjóri umhverfismála hjá Múlaþingi sat fundinn undir þessum lið.

Freyr fór yfir stöðu mála í sorpmálum í Múlaþingi og svaraði spurningum heimastjórnarfólks um mögulega útfærslu á breytingum á sorphirðu á staðnum.

Vegna gildistöku nýrra laga um sorphirðu sem taka gildi um næstu áramót telur heimastjórn ekki tímabært að breyta fyrirkomulagi sorphirðu að svo stöddu.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Gestir

  • Freyr Ævarsson - mæting: 15:00
Getum við bætt efni þessarar síðu?