Fara í efni

Fiskeldi í Seyðisfirði

Málsnúmer 202203172

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð Múlaþings - 13. fundur - 24.03.2022

Undir þessum lið mætti Stefán Bogi Sveinsson, formaður umhverfis- og framkvæmdanefndar, og svaraði spurningum ungmennaráðs varðandi fiskeldismál í Seyðisfirði.

Ráðið þakkar Stefáni Boga kærlega fyrir góðar útskýringar og umræður.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?