Fara í efni

Kynning á stöðu safnsins fyrir heimastjórn Seyðisfjarðar

Málsnúmer 202204024

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Seyðisfjarðar - 24. fundur - 23.06.2022

Tækniminjasafn Austurlands hefur óskað eftir því að fá að kynna uppbyggingaráform safnsins ofl. Fulltrúi safnsins fer yfir málin.

Elfa Hlín Pétursdóttir og Jónína Brynjólfsdóttir safnstjórar komu inn á fundinn og kynntu framtíðaráform Tækniminjasafns Austurlands varðandi uppbyggingu eftir skriðuföll. Heimastjórn þakkar fyrir góða kynningu.

Gestir

  • Fulltrúar Tækniminjasafnsins - mæting: 14:30
Getum við bætt efni þessarar síðu?