Fara í efni

Umgegnismál á Dúpavogi

Málsnúmer 202204249

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Djúpavogs - 26. fundur - 02.05.2022

Heimastjórn vill beina því til fyrirtækja og einstaklinga á Djúpavogi og nærsveitum að taka höndum saman og fegra ásýnd bæjarinns með því að halda sínu nánasta umhverfi snyrtilegu.

Vill heimastjórn benda á að óheimilt er að geyma hluti utan lóðarmarka.

Jafnframt vill heimastjórn beima því til byggðarráðs að komið verði upp varanlegu geymslusvæði til útleigu ásamt sorpmóttöku sem stenst reglur og lög um slík svæði.

Starfsmanni heimastjórnar falið að senda erindi á fyrirtæki og einstaklinga varðandi umgegnismál í sveitarfélaginu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?