Fara í efni

Reiðleið um Öxi

Málsnúmer 202205319

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 55. fundur - 18.05.2022

Fyrir umhverfis- og framkvæmdaráði liggur að taka afstöðu til þess hvort sveitarfélagið óski eftir því við Vegagerðina að núverandi Axarvegur verði nýttur sem reiðleið að loknum framkvæmdum við nýjan Axarveg.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir að óska eftir því að aflagður vegur yfir Öxi verði nýttur sem reiðleið, í samræmi við gildandi aðalskipulag, með þeim fyrirvara að kostnaður sem falli á sveitarfélagið verði óverulegur.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?