Fara í efni

Ósk um umsögn, Skipulagsstofnun. Strenglagning um Hamarsleirur

Málsnúmer 202205411

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Djúpavogs - 27. fundur - 23.06.2022

Það er mat Heimastjórnar Djúpavogs að sé ekki ástæða til að fram fari umhverfismat að teknu tilliti til viðmiða í 2. viðauka laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana.

Mikilvægt að farið verði eftir fyrirmælum Minjastofnunar Íslands sem kveðið er á um í umsögn stofnunarinnar (viðauki 4).

Heimastjórn Djúpavogs samþykkir framkvæmdaleyfi fyrir framkvæmdum eða afmörkuðum þáttum þeirra á grundvelli skipulagsáætlana í samræmi við skipulagslög nr. 123/2010.
Einnig byggingarleyfi fyrir þeim mannvirkjum sem falla undir ákvæði laga um mannvirki nr. 160/2010, þ.m.t. byggingar vinnubúða og tilheyrandi aðstöðu fyrir framkvæmdaaðila, eins og við á.
Getum við bætt efni þessarar síðu?