Fara í efni

Beiðni um skólaakstur

Málsnúmer 202206040

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 46. fundur - 21.06.2022

Fyrir liggur erindi frá foreldri um skólaakstur úr dreifbýli. Nemandi mun sækja skóla utan skólahverfis frá næsta skólaári.

Fjölskylduráð telur ekki fært að verða við erindinu en vonar að málsaðilar finni farsæla lausn á málinu.

Samþykkt samhljóða.

Fjölskylduráð Múlaþings - 59. fundur - 17.01.2023

Fyrir liggur beiðni frá Þórhalli R. Ásmundssyni og Lilju Sigurðardóttur, dagsett 25. desember 2022. Þar er óskað eftir endurupptöku máls um skólaakstur sem tekið var fyrir í fjölskylduráði 21. júní 2022.

Fjölskylduráð hafnar erindi um skólaakstur í annað skólahverfi. Fræðslustjóra er falið að svara beiðninni formlega.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?