Fara í efni

Fundir umhverfis- og framkvæmdaráðs 2022-2026

Málsnúmer 202206051

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 56. fundur - 10.06.2022

Fyrir umhverfis- og framkvæmdaráði liggur tillaga að fundarskipulagi fyrir næsta kjörtímabil.

Eftifarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir að fundað verði öllu jafna þrisvar í mánuði utan sumar- og jólafría, ekki í þeim vikum sem sveitarstjórn fundar
Fundir verða á þriðjudögum. Fjarfundir hefjast kl. 8:30 en tímasetning snertifunda verður ákveðin í hvert skipti.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 58. fundur - 05.07.2022

Fyrir umhverfis- og framkvæmdaráði liggur tillaga þess efnis að fastir fundardagar ráðsins færist frá þriðjudögum yfir á mánudaga.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu um að fastir fundardagar ráðsins verði hér eftir á mánudögum.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 67. fundur - 24.10.2022

Lögð er fram tillaga til breytingar á fundardagskrá umhverfis- og framkvæmdaráðs. Lagt er til að næsti fundur ráðsins verði haldinn þann 14. nóvember 2022.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu um að næsti fundur ráðsins verði haldinn þann 14. nóvember nk.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?