Fara í efni

Samningur við Skotfélag Austurlands um afnot af landspildu

Málsnúmer 202208099

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 58. fundur - 30.08.2022

Fyrir liggja drög að samningi milli Múlaþings og Skotfélags Austurlands um afnot af landspildu úr landi Þuríðarstaða í Eyvindarárdal. Málið var síðast á dagskrá byggðaráðs 16.8. 2022 undir máli nr. 202208099.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir fyrirliggjandi drög að samningi milli Múlaþings og Skotfélags Austurlands um afnot af hluta úr landi Þuríðarstaða í Eyvindarárdal. Byggðaráð felur sveitarstjóra að undirrita samninginn fyrir hönd sveitarfélagsins.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?