Fara í efni

Fundagerðir Sigfúsarstofu 2022

Málsnúmer 202209003

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 59. fundur - 06.09.2022

Fyrir liggja fundargerðir stjórnar Sigfúsarstofu, dags. 23.08.2021, 18.08.2022 og 30.08.2022. Jafnframt liggur fyrir erindi frá stjórn varðandi fjárhagsáætlun Sigfúsarstofu 2023 og framlag Múlaþings.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð samþykkir að vísa erindi varðandi fjárhagsáætlun Sigfúsarstofu 2023 til atvinnu- og menningarstjóra til úrvinnslu í tengslum við vinnu við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2023 - 2026.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?