Fara í efni

Áherslur heimastjórnar Seyðisfjarðar vegna fjárhagsáætlunargerðar 2023

Málsnúmer 202209042

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Seyðisfjarðar - 26. fundur - 12.09.2022

Fyrir liggur tölvupóstur dagsettur 29.8. 2022, frá Hugrúnu Hjálmarsdóttur framkvæmda- og umhverfismálastjóra, þar sem kallað er eftir áherslum heimastjórna varðandi nýframkvæmdir og viðhald á þeirra svæði, sem verði síðan hafðar til hliðsjónar við fjárhagsáætlunarvinnuna framundan

Heimastjórn fjallaði um drög að verkefnalista frá fulltrúa sveitastjóra á Seyðisfirði og bæjarverkstjóra Seyðisfjarðar.

Heimastjórn samþykkir hann með áorðnum breytingum og vísar honum til afgreiðslu við gerð fjárhagsáætlunar 2023 hjá framkvæmda- og umhverfismálasviði.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?